Print

Bangsadagur

Þann 31.10.2014. Ritað í Fréttir

bmÞann 27. október var alþjóðlegur bangsadagur. Af því tilefni komu börnin með bangsa með sér í leikskólann, sungin voru bangsalög og hjá yngstu börnunum var slegið upp bangsaballi.

Print

Heimsókn frá Hlíðaskóla

Þann 24.10.2014. Ritað í Fréttir

ReynihlEDF0 OktF3ber2014 2014-102868229.JPG.smallÍ vikunni komu börnin okkar, sem byrjuðu í 1. bekk Hlíðaskóla í haust, í heimsókn. Þau voru ánægð að hitta gamla kennara og vini í leikskólanum.

Print

Gjöf frá foreldrafélagi Björtuhlíðar

Þann 22.09.2014. Ritað í Fréttir

002Freyr og Rósmarý frá foreldrafélagi Björtuhlíðar afhentu Arndísi þríhjól að gjöf. Börnin voru ekki lengi að taka við sér og voru strax tilbúin að prufa gripina.