Print

10.okt

Þann 10.10.2014. Ritað í Fréttir

Komið þið sæl


Í dag vorum við með sameiginlegan vísindadag á Reynihlið og Grenihlíð. Settar voru upp sjö stöðvar og fóru hóparnir í vísindaleiki á öllum stöðvum .Það var mjög gaman hjá okkur og margar tilraunir voru gerðar . Gaman var að fylgjast með og sjá hvað þau eru búin að læra margt í vísindastarfinu.

Fimmtudaginn 16.okt erum við boðin í Norrænahúsið á orðaævintýri sýning um lestrargleði margt skemmtilegt er þar boði.


Góða helgi

Kveðja starfsfólk Grenihlíðar.

Print

Gjöf frá foreldrafélagi Björtuhlíðar

Þann 22.09.2014. Ritað í Fréttir

002Freyr og Rósmarý frá foreldrafélagi Björtuhlíðar afhentu Arndísi þríhjól að gjöf. Börnin voru ekki lengi að taka við sér og voru strax tilbúin að prufa gripina. 

Print

Skipulagsdagur föstudaginn 12. september

Þann 05.09.2014. Ritað í Fréttir

reynFyrsti skipulagsdagur skólaársins verður 12. sept. Starfsfólk nýtir tímann vel og skipuleggur vetrarstarfið sem er óðum að fara í gang.