Print

Heimsókn frá Hlíðaskóla

Þann 24.10.2014. Ritað í Fréttir

ReynihlEDF0 OktF3ber2014 2014-102868229.JPG.smallÍ vikunni komu börnin okkar, sem byrjuðu í 1. bekk Hlíðaskóla í haust, í heimsókn. Þau voru ánægð að hitta gamla kennara og vini í leikskólanum.

Print

Gjöf frá foreldrafélagi Björtuhlíðar

Þann 22.09.2014. Ritað í Fréttir

002Freyr og Rósmarý frá foreldrafélagi Björtuhlíðar afhentu Arndísi þríhjól að gjöf. Börnin voru ekki lengi að taka við sér og voru strax tilbúin að prufa gripina. 

Print

Skipulagsdagur föstudaginn 12. september

Þann 05.09.2014. Ritað í Fréttir

reynFyrsti skipulagsdagur skólaársins verður 12. sept. Starfsfólk nýtir tímann vel og skipuleggur vetrarstarfið sem er óðum að fara í gang.