Print

Tekið á móti þróunarstyrk

Þann 10.04.2014. Ritað í Fréttir

afhending styrkja 105Þróunarverkefnið Skína smástjörnur, sem starfsfólk leikskólans tekur þátt í ásamt þremur öðrum leikskólum, fékk styrk frá Skóla og frístundasviði. Arndís og Kristín tóku við styrknum fyrir hönd leikskólans í vikunni. 

Print

Sjálfboðaliði

Þann 28.03.2014. Ritað í Fréttir

ericVið erum svo heppin að hafa fengið Eric til starfa hjá okkur en hann er sjálfboðaliði á vegum AUS, sem stendur fyrir alþjóðleg ungmennaskipti. Hér er Eric að spila á selló fyrir börnin í Reynihlíð.

Print

Ömmu og afakaffi

Þann 21.03.2014. Ritað í Fréttir

kaffiÖmmum og öfum var boðið í vöfflukaffi í vikunni. Mæting fór fram úr björtustu vonum og vonandi nutu allir samverunnar.