Print

Foreldrakönnun

Þann 29.06.2015. Ritað í Fréttir

smVið höfum fengið niðurstöður foreldrakönnunar. Könnunina má nálgast hér. Sumarlokun leikskólans hefst þann 8. júlí. Við opnum aftur fimmtudaginn 6. ágúst.

Print

Sumarhátíð

Þann 16.06.2015. Ritað í Fréttir

sumarhVið viljum þakka stjórn foreldrafélagsins og öllum þeim góðu gestum sem heimsóttu okkur á sumarhátíð leikskólans þann 11. júní.

Print

Útskriftarferð

Þann 26.05.2015. Ritað í Fréttir

2015-05 281 595Þann 22. maí fóru elstu börnin í útskriftarferð. Farið var með rútu í Orkuverið jörð. Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um Orkuverið jörð.