Print

Gott er að gefa

Þann 19.12.2014. Ritað í Fréttir

kringlaElstu börnin okkar fóru með pakka til að setja undir jólatréð í Kringlunni. Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálpin sjá svo um að koma gjöfunum áfram.

 

Print

Jólaball

Þann 12.12.2014. Ritað í Fréttir

litlijolinFöstudaginn 12. desember héldum við litlu jólin í leikskólanum. Börnin dönsuðu í kringum jólatréð, jólasveinn kom í heimsókn og við fengum fínasta hangikjöt og meðlæti í hádeginu. Eftir hádegi var jólabíó fyrir þá sem vildu horfa.

Print

Lokaskýrsla vísindaverkefnis

Þann 10.12.2014. Ritað í Fréttir

visindasÚt er komin lokaskýrsla þróunarverkefnisins Vísindaleikir - stjörnufræði. Skýrsluna má finna hér.