Print

Útskriftarferð

Þann 26.05.2015. Ritað í Fréttir

2015-05 281 595Þann 22. maí fóru elstu börnin í útskriftarferð. Farið var með rútu í Orkuverið jörð. Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um Orkuverið jörð.

Print

Hópastarf

Þann 27.03.2015. Ritað í Fréttir

Hópastarf feb2014 058 595Þegar úti er veður vott er gott að vera inni og kynna sér eiginleika vatns.

Print

Sólmyrkvi

Þann 20.03.2015. Ritað í Fréttir

solmyrkviÍ vikunni var öfum og ömmum boðið í vöfflukaffi í leikskólann og var mæting framar björtustu vonum. Í dag föstudaginn 20. mars fengu börnin á elstu fjórum deildunum að fylgjast með sólmyrkvanum undir eftirliti kennara sem pössuðu uppá að allir notuðu viðeigandi hjálpartæki. Við vorum svo heppin að fá rafsuðugler frá foreldri og því gátu margir horft í einu.