Print

Sumarlokun 2015

Þann 30.01.2015. Ritað í Fréttir

2015-01 125 595Sumarlokun leikskólans verður frá 8. júlí til og með 5. ágúst.

Print

Þorrablót á Bóndadegi

Þann 23.01.2015. Ritað í Fréttir

12Á bóndadag héldum við þorrablót í leikskólanum. Börnin útbjuggu víkingahöfuðföt og mörg mættu í lopafötum. Í sameiginlegri samverustund voru sungin Þorralög og kennarar voru með fræðslu um gamla daga. Í hádeginu var svo boðið uppá heitt slátur með rófustöppu, kartöflum og uppstúf ásamt hefðbundnum þorramat.

Print

Skipulagsdagur 16. janúar

Þann 09.01.2015. Ritað í Fréttir

09.01Við minnum á skipulagsdaginn 16. janúar. Þann dag vinnur starfsfólk að leikskólanámskrá Björtuhlíðar og sinnir skipulagningu og undirbúningsvinnu fyrir starfið á vorönn.