Print

Annir í ágúst

Þann 18.08.2014. Ritað í Fréttir

PagustÞað er nóg að gera í ágústmánuði. Elstu börn eru að ljúka leikskólagöngu sinni, börn eru að flytjast milli deilda og nýjir nemendur að koma inn í leikskólann. Á myndinni má sjá elstu börn að hlýða á Dýrleifu lesa söguna um Fúsa froskagleypi í góða veðrinu.

Leikskóladagatal 2014- 2015 má finna hér.

Print

Afmælis og sumarhátíð

Þann 24.06.2014. Ritað í Fréttir

sh14Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í að halda uppá afmæli Björtuhlíðar með okkur. Njótum sumarsins!

Print

Áfangaskýrsla

Þann 19.06.2014. Ritað í Fréttir